Coney Island Babies
um
sveitina
Þeir staðfestu tilvist sína með útgáfu platnanna Morning to Kill árið 2012 og Curbstone árið 2020.
Þeir lýsa sjálfum sér sem „indí-bandi“, innblásið af þungum og þéttum takti hinnar norðfirsku öldu og tregafullri tilvist hins miðaldra nútímamanns.
Hljómsveitina skipa Geir Sigurpáll Hlöðversson, Guðmundur Höskuldsson, Hafsteinn Már Þórðarson og Jón Knútur Ásmundsson.
TÓNLIST
Curbstone (2020)
Kemur út í júlí.
Um plötuna
Upptökustjóri: Jón Ólafsson
Hljóðblöndun: Albert Finnbogason
Hljómjöfnun: Jón Skuggi
Upptökur: Studio Silo Stöðvarfjörður, Studió Ris Neskaupstaður og Eyrað Reykjavík
Gestahljóðfæraleikarar: Júlía Mogensen og Jón Ólafsson
Morning to kill (2012)
Um plötuna
Upptökustjórar: Coney Island Babies og Guðjón Birgir Jóhannsson
Hljóðblöndun: Geir Sigurpáll Hlöðversson og Guðjón Birgir Jóhannsson
Hljómjöfnun: Friðrik Sturluson
Upptökur: Studio Ris Neskaupstaður, Sláturhúsið Egilsstaðir, Safnaðarheimili Norðfjarðarkirkju
Gestasöngvari: Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir
TÓNLEIKAR
Upplýsingar væntanlegar
895-9982
cib@cibtheband.com